Haust- og vetrardagskrá Íslendingafélagsins í Belgíu

Nú að loknu sumarfri hyggst stjórn Íslendingafélagsins kynna haust og vetrardagskrá félagsins fyrir komandi starfsár sem nú er að hefjast.  Kynningin mun fara fram 16. september á Coco Bar við Place du Luxembourg kl. 17 og eru allir velkomnir

Video Gallery

View more videos