Harpa tónlistar og ráðstefnuhús vinnur Verðlaun Evrópusambandsins í nútíma arkitektúr, Mies van der Rohe verðlaunin 2013

Harpa ráðstefnu og tónlistarhús í Reykjavík hlaut Verðlaun Evrópusambandsins á sviði nútíma arkitektúr, Mies van der Rohe verðlaunin 2013.  Byggingin er hönnuð af Henning Larsen Architects, Batteríið Architects og Studio Olafur Eliasson og hefur bygging hennar að sögn dómnefndar umbreytt og blásið nýju lífi í hafnarsvæði Reykjavíkurborgar.

Video Gallery

View more videos