Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús tilnefnt til verðlauna ESB á sviði samtíma byggingarlistar

Framkvæmdastjórn ESB og Stofnun Mies van der Rohe tilkynntu nýverið um þær byggingar sem keppa í úrslitum um verðlaun ESB á sviði samtíma byggingarlistar fyrir árið 2013.  Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík, hannað af Arkítektastofunni Batteríið, Henning Larsen Architecths og Studio Olafur Eliasson er meðal fimm verkefna sem tilnefnd eru til úrslita þetta árið.

Í heildina voru 335 verk tilnefnd til keppninnar frá 37 Evrópulöndum en dómnefnd skipuð sérfræðingum sá um val á tilnefningum.

Frekari upplýsingar

http://europa.eu/rapid/press-release_IP-13-76_en.htm?locale=en

Video Gallery

View more videos