Hallveig Ágústsdóttir sýnir í Antwerpen

Íslenska myndlistarkonan Hallveig Ágústsdóttir tekur þátt í hópsýningu á vegum Alpine Club Boechout sem opnar í Antwerpen 10.03 nk.  Auk hennar sýna 13 aðrir listamenn en sýningin verður til húsa í Meordelei 1 í Antwerpen.  Sýningin opnar 10.03 nk og verður opin til 17. sama mánaðar.

Frekari upplýsingar

http://www.hallveiggkagustsdottir.com/

Video Gallery

View more videos