Hallveig Ágústsdóttir flytur gjörninginn „Pianoscetches”

Myndlistarkonan Hallveig Ágústsdóttir mun flytja gjörning sinn „Pianoscetches” sem hluta af listviðburðnum Tumultingent sem fram fer í Gent 20.03.  Í gjörningnum vinnur hún með hreyfingu og hlutverk líkamans við gerð bæði tón- og myndlistar í samspili miðla listamannsins og hljóm og innviði píanós.  Gjörningurinn verður fluttur kl. 19:00, 20:00 og 21:00 í Galerie S&H De Buck, Zuidstationstraat 25 í Gent.

Frekari upplýsingar:

http://www.hallveiggkagustsdottir.com/

Video Gallery

View more videos