,,Fragments d‘Islande“ á fjórðu ljósmyndastefnunni í Arlon

Ljósmyndarinn Jean-Marie Martin efur verið valinn til að taka þátt á fjórðu ljósmyndastefnunni í Arlon sem stendur yfir 09-12.05.  Verkin sem valin hafa verið til sýningar eru hluti af verkinu ,,Fragments d‘Islande“ sem ljósmyndarinn tók á ferð sinni um Ísland 2012 þar sem hann heillaðist mjög af landi og þjóð.

Frekari upplýsingar

http://www.artlon-photo.be/2013/Accueil.html

Video Gallery

View more videos