Fabulous Iceland – Portraits of contemporary Icelandic authors hjá Efnahags- og félagsmálanefnd ESB

Sýningin „ Fabulous Iceland – Portraits of contemporary Icelandic authors“ hefur verið til sýnis frá 14.06. í salarkynnum Efnahags- og félagsmálanefndar ESB, 74 Rue de Treves í Brussel.  Sýningin sem samanstendur af ljósmyndum eftir Kristin Ingvarsson ásamt texta eftir blaðamanninn Pétur Blöndal varpar ljósi á mikilvægi íslensks bókmenntaarfs í starfi rithöfunda í dag.

Video Gallery

View more videos