Egill Sæbjörnsson sýnir í HOPSTREET í Brussel

Sýning myndlistarmannsins Egils Sæbjörnssonar „Sticks“ opnar í HOPSTREET, Hopstraat 7 í Brussel þann 23.03. nk.  Á sýningunni eru ný verk eftir listamanninn þar sem hann heldur áfram tilraunum með samspil skúlptúrs, hreyfimynda og hljóðs .

Kl. 18:00 á opnunardaginn mun Egill ásamt Laurence Short og Birni Halldóri Helgasyni flytja gagnvirkan tónlistargjörning.

Frekari upplsýngar

http://www.hopstreet.be/home.php

http://egills.de/

Video Gallery

View more videos