EFTA Starfsþjálfun vorið 2008

EFTA skrifstofan og Þróunarsjóður EFTA bjóða upp á 5 mánaða starfsþjálfun fyrir allt að níu starfsnema frá 1. mars 2008 til 31. júlí 2008. Tímafrestur til að senda inn umsóknir rennur út 15. nóvember 2007.   Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu EFTA.Video Gallery

View more videos