Dómsmálaráðherra hittir Frattini í Brussel

Björn Bjarnason, dóms og kirkjumálaráðherra, hitti Franco Frattini, varaforseta framkvæmdastjóra Evrópusambandsins sem fer með dóms- og innanríkismál, á fundi í Brussel fimmtudaginn 28. febrúar. Á fundinum voru rædd sameiginleg verkefni, sem leiða af Schengenaðild Íslands og snerta samstarf á sviði öryggis- og lögreglumála.

Sjá nánari upplýsingar á vef dóms- og kirkjumálaráðuneytisins.Video Gallery

View more videos