Djúpið á kvikmyndahátíðinni í Brussel

Kvikmyndin Djúpið verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Brussel 22.06. nk.   Myndin sem er leikstýrt af Baltasar Kormáki byggir á sögunni af Guðlaugi Friðþórssyni sem náði að bjarga lífi sínu eftir að Hellisey VE503 hvolfdi seint að kvöldi sunnudagsins 11. mars árið 1984. Kvikmyndin Djúpið fjallar um atburði þessarar afdrífamiklu nætur en gefur einnig innsýn inn í líf íslenskra sjómanna í gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

http://www.brff.be/index.php?lang=en

Video Gallery

View more videos