Daníel Bjarnason og Ben Frost á Electronic Arts Festival í BOZA

Íslenski tónlistarmaðurinn Daníel Bjarnason og Ástralinn Ben Frost munu spila á Electronic Arts Festival í BOZAR í Brussel þann 20.09 nk.  Daníel og Ben eru meðlimir tónlistarhópsins Bedroom Community og munu flytja tónverkið Sólaris sem innblásið er af vísindaskáldskap rússneska leiksstjórans Andrei Tarkovski en með þeim munu meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Krákár koma fram.

Frekari upplýsingar

http://www.bozar.be/activity.php?id=12320

Video Gallery

View more videos