Bygging Jóns Kristinssonar Villa Flora á Floriade í Venlo Hollandi

Byggingin Villa Flora sem hönnuð er af íslenska arkítektinum Jóni Kristinssyni er til sýnis á Alþjóðlegu gróðursýningunni Floriade 2012 í Venlo í Hollandi.  Byggingin er hönnuð með nýjum og framsæknum efnum til að tryggja sjálfbært umhverfi og hefur Villa Flora m.a.  verið lýst sem umhverfisvænustu skrifstofubyggingu Hollands

Frekari upplýsingar

http://www.floriade.com/

http://www.villaflora.nl/

Video Gallery

View more videos