Amsterdam-Reykjavík Night

Þann 12. janúar nk. verður haldið „Amsterdam-Reykjavik Night“ á vegum KRITERION, Roetersstraat 170 í Amsterdam.  Gestum er boðið að gæða sér á íslenskum veitingum og verða sýndar íslenskar kvikmyndir en einnig mun íslenska hljómsveitin Pascal Pinon koma fram.  Dagskráin hefst klukkan 18:00

Frekari upplýsingar

http://www.kriterion.nl/housewarming/item/989-Amsterdam-Reykjavik

Video Gallery

View more videos