17. júní fagnaður VIN

VIN mun halda þjóðhátíðarfagnað þann 16.júní nk. í skátaheimilinu í Amersfoort.  Íslenskt góðmeti verður á boðstólnum og opnar dagskráin á ávarpi fjallkonu kl 14:30.  OLGA Vocal Ensamble mun einnig koma fram og leiða hópsöng í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar og dagskrá á:

http://www.verenigingijslandnederland.nl/

 

Video Gallery

View more videos