17. júní fagnaður Íslandsfélagsins í Belgíu

Stjórn Íslandsfélagsins stendur fyrir 17.júní hátíð nk. sunnudag á lóð Skandinavíska skólans í Waterloo (Scandinavian School of Brussels, Square d'Argenteuil 5, 1410 Waterloo). Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir alla aldurshópa svo sem Kvennahlaup, ávarp fjallkonu, skrúðgöngu. grillveislu og leiki.

Video Gallery

View more videos