„Valtari“ tilraunaverkefni Sigur Rósar í AB

Tilraunaverkefni hljómsveitarinnar Sigur Rósar vegna útgáfu nýrrar plötu þeirra „Valtari“  verður sýnt í Ancienne Belgiuque 7. og 9. desember nk.  Verkefnið samanstendur af 17 stuttmyndum leikstýrðum af aðdáendum hljómsveitarinnar um allan heim og er þeim ætlað að fylgja plötunni úr hlaði.  Sýningar munu fara fram á öllum heimsálfum og meðal höfunda eru Alma Har’el, Andrea Arnold, og Floria Sigismondi.

Frekari upplýsingar

http://www.abconcerts.be/en/concerts/p/detail/sigur-ros-valtari-film-experiment-09-12-2014

Video Gallery

View more videos