28.09.2017
Alþingiskosningar 2017
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 er hafin í sendiráðinu.
More
24.03.2016
Viðbúnaðarstig lækkað
Stjórnvöld í Belgíu hafa ákveðið að lækka viðbúnaðarstig í Belgíu úr 4 í 3. Þrátt fyrir lækkun viðbúnaðarstigsins er fólk hvatt til að sýna aðgát, fylgjast vel með fjölmiðlum og fara að tilmælum stjórnvalda.
More
25.11.2015
Vegna áframhaldandi viðbúnaðarstigs í Brussel
Sendiráðið vekur athygli á að 4. viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar er enn við líði í Brussel en 3. stig viðbúnaðar gildir fyrir aðra hluta landsins. Yfirvöld munu endurskoða hættumatið mánudaginn 30. nóvember nk. Skólar opnuðu í dag og neðanjarða...
More
23.11.2015
Áfram hæsta viðbúnaðarstig í Brussel vegna hryðjaverkaógnar
Kl. 19.28 - Stjórnvöld í Belgíu hafa ákveðið að viðbúnaðarstigi 4 í Brussel og 3 annars staðar í Belgíu verði framhaldið til mánudagsins 30. nóvember nk. nema annað verði tekið fram. Skólar verða lokaðir á morgun þriðjudag og neðanjarðarlestir ganga ...
More
23.11.2015
Nánari upplýsingar vegna hækkaðs viðbúnaðarstigs
Stjórnvöld í Belgíu ráða ekki frá ferðum til Brussel. Þó er varað við því að fara að ástæðulausu á fjölfarna staði innan borgarinnar eins og t.d. lestarstöðvar, verslunarmiðstöðvar, flugvelli, tónleikastaði og aðra staði þar sem almenningur kemur sam...
More
23.11.2015
Viðbúnaðarstigi 4 framhaldið
Athygli er vakin á að viðbúnaðarstigi 4 verður framhaldið í dag. Skólar, þ.m.t. háskólar og leikskólar, í Brussel verða lokaðir og m.a. verða ISB og BSB lokaðir. Metró mun ekki ganga en strætisvagnar og sporvagnar munu að mestu leyti ganga samkvæmt á...
More
14.02.2014
Hjaltalín í Botanique
Iceland's President
Eins af vinsælustu hljómsveitum Íslands, Hjaltalín, mun spila á tónleikum í Botanique í Brussel þann 9. mars.
More
12.09.2013
RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 26.09-06.10
Iceland's President
RIFF - Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík - er einn stærsti og fjölbreyttasti menningarviðburðurinn á Íslandi. Í ellefu daga á hverju hausti hafa Íslendingar tækifæri til að sjá nýjustu strauma í alþjóðlegri kvikmyndagerð. Enn fremur býðst gestum...
More
05.06.2013
Djúpið á kvikmyndahátíðinni í Brussel
Iceland's President
Kvikmyndin Djúpið verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Brussel 22.06. nk.   Myndin sem er leikstýrt af Baltasar Kormáki byggir á sögunni af Guðlaugi Friðþórssyni sem náði að bjarga lífi sínu eftir að Hellisey VE503 hvolfdi seint að kvöldi sunnudag...
More
28.05.2013
17. júní fagnaður VIN
Iceland's President
VIN mun halda þjóðhátíðarfagnað þann 16.júní nk. í skátaheimilinu í Amersfoort.  Íslenskt góðmeti verður á boðstólnum og opnar dagskráin á ávarpi fjallkonu kl 14:30.  OLGA Vocal Ensamble mun einnig koma fram og leiða hópsöng í tilefni dagsins. ...
More
27.05.2013
Íslenskir þátttakendur á smáþjóðaleikunum í Lúxemborg
Iceland's President
Smáþjóðaleikarnir, sem eru alþjóðlegt íþróttamót þar sem þátttökulönd eru minnstu ríki Evrópu, verða settir 27.05 í Lúxemborg.  Meðal þátttakenda eru um 200 íslendinga sem keppa í 11 greinum. Leikarnir eru haldnir á tveggja ára fresti og miðast þ...
More
27.05.2013
Nýr aðalkjörræðismaður Íslands í Lúxemborg
Utanríkisráðherra hefur skipað Josiane Eippers sem aðalkjörræðismann Íslands í Lúxemborg.  Hún leysir af hólmi Roland Frising sem undanfarin 18 ár hefur unnið óeigingjarnt starf í þágu Íslands og íslendinga sem aðalkjörræðismaður Íslands þar í l...
More

Video Gallery

View more videos