Schengen samstarfið

Frá 25. mars 2001 hefur Ísland verið þátttakandi í samstarfi með öðrum Evrópuríkjum sem kennt er við Schengen.  Samvinna þessi felur í sér að fellt hefur verið niður eftirlit með ferðum fólks yfir sameiginleg landamæri 23 ríkja sem eiga aðild að ESB, sem og Íslands, Noregs, Liechtenstein og Sviss.  Á sama tíma hefur eftirlit verið styrkt gagnvart öðrum ríkjum utan svæðisins.
 

Frekari upplýsingar:

Video Gallery

View more videos