Evrópusamstarf

Sendiráð Íslands í Brussel er einnig sendiráð gagnvart Evrópusambandinu (ESB) og lýtur stærsti hluti starfsemi þess að því hlutverki. Ástæða umfangsins er fyrst og fremst EES-samningurinn milli Íslands, Noregs, Liecthenstein og ESB.  Einnig koma til aðrir þættir s.s. þátttaka Íslands í Schengen samstarfinu og ýmist annað Evrópusamstarf.

Video Gallery

View more videos