Ísland í Brussel

Velkomin á vef Sendiráðs Íslands í Brussel.  Starfsemi sendiráðsins snýr aðallega að Evrópusamstarfi, þ.e. EES-samningnum og þátttöku Íslands í Schengen samstarfinu. Önnur starfsemi sendiráðsins varðar hefðbundið hlutverk sendiráða, þ.e.a.s. að veita aðstoð við Íslendinga í umdæmisríkjum sendiráðins, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Sviss og San Marino og gæta hagsmuna Íslands, s.s. á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
28.09.2017 • Ísland í Brussel
Alþingiskosningar 2017
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 er hafin í sendiráðinu.
24.03.2016 • Ísland í Brussel
Viðbúnaðarstig lækkað
Stjórnvöld í Belgíu hafa ákveðið að lækka viðbúnaðarstig í Belgíu úr 4 í 3. Þrátt fyrir lækkun viðbúnaðarstigsins er fólk hvatt til að sýna aðgát, fylgjast vel með fjölmiðlum og fara að tilmælum stjórnvalda.
24.03.2016 • Ísland í Brussel
Upplýsingar vegna 4. viðbúnaðarstigs vegna hryðjuverkaógnar í Belgíu
Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar í Belgíu er áfram á hæsta og 4. stigi. Á meðan hæsta viðbúnaðarstigið varir mun sendiráðið miðla upplýsingum um ráðleggingar stjórnvalds undir „Hryðjuverkaógn í Belgíu“ - í valmyndinni til vinstri hér á síðunni.
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos