Bosnía og Hersegóvína

Sendiráð Íslands í Vín gegnir hlutverki sendiráðs gagnvart Bosníu og Hersegóvínu og annast alla þjónustu við íslenska ríkisborgara í Bosníu og Hersegóvínu. Enginn íslenskur ræðismaður er í Bosníu og Hersegóvínu en löndin hafa verið í stjórnmálasambandi síðan 8. maí 1996.

Tenglar:

Video Gallery

View more videos