Austurríki

Sendiráð Íslands í Vín hóf starfsemi sína 7. maí 2001 en löndin hafa verið í stjórnmálasambandi síðan 20. júlí 1964.

Aðalræðismaður Íslands í Vín er Dr. Cornelia Schubrig, ræðismaður er Hr. Alfred Schubrig og vararæðismaður er Ms Elisabeth Schubrig. Þau hafa öll aðsetur í Vín.

Aðalræðismaður Íslands í Salzburg er Hr. Erich Eibl og ræðismaður Hr. Erik Eibl. Hafa þeir báðir aðsetur í Vín.

Nánari upplýsingar um ræðismenn Íslands í Austurríki

Tenglar:

Video Gallery

View more videos