Stjórnmálasamskipti

Stofnað var til stjórnmálasambands á milli Íslands og Austurríkis 20. júlí 1964. Ísland er sem kunnugt er með tvo kjörræðismenn í landinu. Sendiráð Austurríkis í Kaupmannahöfn fer með fyrirsvar gagnvart Íslandi og er Austurríki með einn kjörræðismann á Íslandi.

Sendiráð Austurríkis í Kaupmannahöfn

Aðalræðismaður Austurríkis á Íslandi

Kjörræðismenn Íslands í Austurríki

Video Gallery

View more videos