03.09.2013
Ísland tekur við formennsku í samningnum um opna lofthelgi
Ísland tók við formennsku í samráðsnefnd samningins um opna lofthelgi (e. Open Skies Treaty) 2. september. Aðild að samningnum eiga alls 34 ríki, þ. á m. Bandaríkin, Kanada, Rússland og fjölmörg Evrópuríki. Markmið samningsins sem tók gildi árið 20...
More
27.08.2013
Afhending trúnaðarbréfs hjá ÖSE og IAEA
Auðunn Atlason, sendiherra, afhenti í dag Lamberto Zannier, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá stofnuninni.
More
19.08.2013
Styrkir Snorra Sturlusonar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast styrki Snorra Sturlusonar. Styrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum (ekki háskólastúdentum) á sviði mannvísinda til að dveljast á Íslandi í 3 mánuði hið minnsta í því sk...
More
14.08.2013
Sendiráðíð í Vín lokað 15. ágúst 2013.
Sendiráð Íslands í Vín er lokað fimmtudaginn, 15. ágúst 2013 sem er almennur frídagur í Austurríki. Í áriðandi tilfellum er hægt að ná í neyðarnúmer utanríkisráðuneytisins í síma 00354-545 9900.
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
26.04.2012
Norræn kvikmyndavika haldin í Urania í Vín, 10. -16. maí 2012
Líkt og undanfarin ár, verður haldin norræn kvikmyndavika í Urania í Vín í samvinnu við sendiráð Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Íslands, Lettlands, Litháen, Noregs og Svíþjóðar. Hátíðin er nú haldin í 19. skipti og í ár undir yfirskriftinni "Schöne...
More

Video Gallery

View more videos