Ragnhildur Jóhanns og Angela Rawlings í Vín 29. Janúar til 12. Febrúar 2014.

Verk íslensku listakvennanna Ragnhildar Jóhanns og Angelu Rawlings verða á sýningunni „Räume für notizen“ í Alte Schmiede og Wechselstrom galleríi frá 29. Janúar til 12. Febrúar 2014.

Sýningin samanstendur af myndlist, tónlist, gjörningum, upplestri o.fl og má finna verk eftir um hundrað listamenn víðsvegar að úr heiminum.

Nánari upplýsingar um sýningar og opnunartíma er að finna á heimasíðu Alte Schmiede og Galerie Wechselstrom. Nánari upplýsingar um Ragnhildi Jóhanns er að finna hér og um Angelu Rawlings hér.

Video Gallery

View more videos