Utanríkisráðherra Austurríkis sem nú er í formennsku ÖSE, hélt stefnuræðu sína í fastaráði ÖSE í gær

Utanríkisráðherra Austurríkis, sem nú er í formennsku ÖSE, hélt stefnuræðu sína í fastaráði ÖSE í gær. Af því tilefni hélt Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra, ræðu fyrir Íslands hönd þar sem lögð var áhersla á virðingu fyrir mannréttindum, jafnrétti kynjanna og mikilvægi þess að taka tillit til heimsmarkmiða SÞ í starfi ÖSE.

Nánari upplýsingar: http://www.osce.org/cio/291771

 

 

 

Ræða utanríkisráðherra Austurríkis

 

Ræða Grétu Gunnarsdóttur fastafulltrúa Íslands gagnvart ÖSE

 

 

Video Gallery

View more videos