Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagareiðslu um tillögur stjórnlagaráðs 20. október 2012 hefst í Sendiráði Íslands í Vín í dag, fimmtudaginn, 30. ágúst 2012

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á erlendri grundu vegna þjóðaratkvæðagareiðslu um tillögur stjórnlagaráðs sem fram fer 20. október 2012, hefst í Sendiráði Íslands í Vín í dag, fimmtudaginn, 30. ágúst 2012

Hægt er að kjósa utankjörfundar í sendiráðinu mánudaga til föstudaga frá kl. 9 til 16 fram að kjördegi.

Video Gallery

View more videos