Sendiherra agrée afhendir trúnaðarbréf hjá skrifstofu Sameinuðu Þjóðanna í Vínarborg

Auðunn Atlason, sendiherra agrée, afhenti þann 30. júlí 2013 Yuri Fedotov, framkvæmdastjóra skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg (UNOV), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg.

Video Gallery

View more videos