Opnun sýningar Lindu Steinþórsdóttur 18. mars 2014, kl. 19.30, í Galeriehaus Wels

Linda Björk Steinþórsdóttir

fædd 1968, háskólanám í Salzburg, Austurríki, byr og vinnur í 15 ár í Linz.

 

Opnun: 18. mars 2014, kl. 19.30

Staðsetning: Galeriehaus,  Maria Theresia Straße 41, 4600 Wels www.galeriehaus.at

Lengð sýningarinnar: 19. mars - 30. maí 2014

 

L.Stein :

Verk Lindu Steinþórsdóttur eru hugræn og minimalísk. Verk hennar umbreytast og öðlast eigið lif við breytingu ljóss.Náttura Íslands hefur ávallt verið uppspretta innblásturs fyrir Lindu og notar hún mismunandi efni í verk sín, svo sem ösku úr Eyjafjallajökli.

Sýningar undanfarin ár: Ísland, Lúxemborg og Austurríki.

 

Link:

https://www.facebook.com/pages/Lstein/329496660406720

Video Gallery

View more videos