Opnun sýningar Lindu Steinþórsdóttur 16. nóvember 2013 í Gallerie-Halle í Linz
Linda Björk Steinþórsdóttir
fædd 1968, háskólanám í Salzburg, Austurríki, byr og vinnur í 14 ár í Linz.
Opnun: 16. nóvember 2013, kl. 16
Staðsetning: Galerie-halle,Ottensheimerstrasse 70, 4040 Linz, Austria
Lengð sýningarinnar: 17. nóvember–17. desember 2013
Opnun: Auðunn Atlason, sendiherra Íslands
Tónlist: Íslensk lög, sungin af Sveini Hjörleifssyni, tenór (Musiktheater Linz)
Verk Lindu Steinþórsdóttur eru hugræn og minimalísk. Verk hennar umbreytast og öðlast eigið lif við breytingu ljóss.Náttura Íslands hefur ávallt verið uppspretta innblásturs fyrir Lindu og notar hún mismunandi efni í verk sín, svo sem ösku úr Eyjafjallajökli.
Sýningar undanfarin ár: Ísland, Lúxemborg og Austurríki.