Opnun á listasýningu Ragnars Kjartanssonar "Take me by the Dishwasher" í Bawag Contemporary Vín, 5. maí 2011, kl. 19

Sýningin stendur frá 6. maí til og með 26. júni 2011.

Hápunktar listasýningarinnar eru:

Mið, 8. júni nk., kl. 21, tónleikar "Ragnar Kjartansson and Band" og mið, 15. júni nk., kl. 20, kvikmynd "A tribute to Kjartan Sveinsson".

Performance: daglega kl. 16-19 (tónlist: Kjartan Sveinsson)

staðsetning: BAWAG Contemporary, Franz Josefs Kai 3, 1010 Vín.

Ókeypis aðgangur!

Nánari upplýsingar eru að finna á vefsíðum:

www.bawagcontemporary.at

www.bawagcontemporary.at/presse

Video Gallery

View more videos