Opnun á listasýningu Errós 11. apríl nk., kl. 19, í Galerie Ernst Hilger í Vín

Frá 12. apríl til 1. júní verður íslenski myndlistamaðurinn Erró með sýninguna Erró After Picasso í Galerie Ernst Hilger við Dorotheegasse 5 í Vín. Sýningin, sem er sú sjöunda sem að Erró heldur í samvinnu við Ernst Hilger síðan 2001, verður opnuð þann 11. apríl kl. 19 í viðurvist listamannsins.

Opnunartímar: þriðjudaga-föstudaga, kl. 11-18 og laugardaga, kl. 11-16.

Nánari upplýsingar eru að finna á www.hilger.at.

Video Gallery

View more videos