NorDict - norræn ljóðaatburður 8.-9 .maí í Vin

NorDict - Ljóð frá Danmörku, Íslandi, Noregi og Svíþjóð 8.-9. maí 2017 í Vín

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur mun lesa úr ljóðabókinni sinni "Stjörnuryk á Fingurgónum / Sternenstaub auf den Fingerkuppen" þriðjudaginn, 9. maí 2017, kl. 16:00, í sal "Erika-Weinzierl-Saal" Vínarháskóla, stigagangur I, 1. hæð, Universitätsring 1, 1010 Vín. Kynning: Eleonore Guðmundsson, íslenskulektor Vínarháskóla.

Nánari upplýsingar um öll norræn skáld og dagsskrá beggja daganna:

https://www.alte-schmiede.at/programm/2017-05-09-1600/

Video Gallery

View more videos