Sýning Finnboga Péturssonar 11.-13. október í Klangraum Kapitelsaal í Krems.

Íslenski listamaðurinn Finnbogi Pétursson sýnir verk sitt OFF-3Hz í Krems, sem hluta af Kontraste Festival, sem þetta árið ber titilinn „Dark as light“. Finnbogi er þekktur fyrir verk sem sameina hljóð, ljós, skúlptúra, arkitektúr og teikningar.

Verk hans verður til sýnis í Klangraum Kapitelsaal, Minoritenplatz 5, 3500 Krems an der Donau, föstudag 11.október 17:00-19:00, laugardag 12.október 11:00-23:00 og sunnudag 13.október 11:00-22:30.

Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna hér.

Nánari upplýsingar um Finnboga og verk hans hér.

Video Gallery

View more videos