Sendiráð Íslands í Vín er komið á facebook

Sendiráð Íslands í Vín er komið á facebook. Vefslóðin okkar er facebook.com/icelandicembassyvienna. Við vonumst með þessu að geta miðlað enn betur upplýsingum um okkar störf, sem sendiráð gagnvart Austuríki og 6 umdæmisríkjum, og sem fastanefnd gagnvart alþjóðastofnunum í Vín. Öllum er velkomið að líka við síðuna okkar.

Video Gallery

View more videos