Leshringur um Ísland 16.janúar, 20.febrúar og 20.mars 2014 í Buchkontor í Vín.

Leshringur Buchkontor: Þátttakendur lesa eina bók, koma síðan saman, spá í spilin og ræða um bókina.
Staðsetning: Kriemhildplatz 1, 1150 Wien. Sími 01-943 41 43.

16.janúar kl.19:30 – 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason.
20.febrúar kl.19:30 – Kristnihald undir jökli eftir Halldór Laxness.
20.mars kl.19:30 – Góðir Íslendingar eftir Huldar Breiðfjörð.

Aðgangur ókeypis.
Óskað er eftir að þátttakendur skrái sig gegnum tölvupóst á netfangið buch@buchkontor.at.
Nánari upplýsingar má finna á http://buchkontor.at/lesezirkel

Video Gallery

View more videos