Ísland í Austurríki

Velkomin á vef fastanefndar Íslands í Vín. Á vefnum er að finna upplýsingar um fastanefndina ásamt öðru gagnlegu efni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
10.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Viðburðir í tilefni sjötíu ára afmælis mannréttindayfirlýsingarinnar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra áréttaði algildi mannréttinda þegar hann ávarpaði ráðstefnu í Háskóla Íslands vegna sjötíu ára afmælis mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Samstarfssamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands var undirri
08.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Fundur utanríkisráðherra Íslands og Indlands
Fríverslun, loftslagsmál og alþjóðamál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands sem haldinn var í Nýju Delí fyrr í dag.
07.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn á Indlandi
Tækifæri á sviði orkumála og ferðaþjónustu var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson ræddi við indverska ráðamenn á fundum í Nýju-Delí í dag. Opinber Indlandsheimsókn utanríkisráðherra ásamt viðskiptasendinefnd hófst í dag.
07.12.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Ísland tekur þátt í alþjóðasamþykkt um farendur
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland tæki þátt í afgreiðslu nýrrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglubundna fólksflutninga. Gerðir verða ákveðnir fyrirvarar við samþykktina þar sem túlkun Íslands verður áréttuð, í sa
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos