Ísland í Austurríki

Velkomin á vef fastanefndar Íslands í Vín. Á vefnum er að finna upplýsingar um fastanefndina ásamt öðru gagnlegu efni.

Vegabréf

Umsókn og endurnýjun fyrir íslenska ríkisborgara

Fréttir

Fréttir

Fleiri fréttir
21.10.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Sjálfbærni leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu
Sjálfbærni verður leiðarljós í formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu sem hefst á næsta ári og málefni hafsins, loftslagsmál og vistvænar lausnir í orkumálum og lífshættir íbúa norðurskautsins verða meðal áhersluatriða Íslands á formennskutímanum. Þetta
21.10.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Utanríkisráðherra tekur þátt í Hringborði Norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti í gær ávarp um loftslagsmál á hliðarviðburði Hringborðs norðurslóða sem nú stendur yfir í Hörpu og tók jafnframt þátt í opnun sendiskrifstofu Grænlands í Reykjavík. Ráðherra hefur átt fjölmarga tvíhliða fun
18.10.2018 • UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál
Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál fór fram í dag í utanríkisráðuneytinu og voru tvíhliða samskipti ríkjanna, samstarf innan Atlantshafsbandalagsins og málefni norðurslóða meðal helstu umræðuefna, auk varnaræfingarinnar Trident Juncture
Fleiri fréttir

Video Gallery

View more videos