28.11.2012

Tölur yfir fjölda erlendra ferðamanna yfir vetrarmánuði

Meðfylgjandi töflur sýna yfirlit yfir fjölda erlendra ferðamanna yfir vetrarmánuðina. Fyrsta taflan sýnir fjölda erlendra ferðamanna á tímabilinu jan-apríl/sept-október 2011 í samanburði við sama tímabil ársins 2012. Tölurnar sýna að aukning ferðamanna á milli þessara tímabili er 20,83%. Grænlituðu markaðirnir eru þeir markaðir sem Ísland - allt árið / Inspired by Iceland vinnur á veturinn 2012 - 2013, en þeir bláu er þeir sem unnið var á veturinn 2011 - 2012.  Seinni taflan sýnir fjölda erlendra ferðamanna á tímabilinu sept-okt 2011 í sambanburði við sept-okt 2012. Tölurnar sýna að aukning erlendra ferðamanna á milli þessara tímabila er 21.30%.

 

28.11.2012

Áhrif vetrarherferðar Ísland - allt árið; fyrsti ársfjórðungur

Hér má finna skýrslu um áhrif vetrarherferðar fyrir fyrsta ársfjórðung herferðarinnar veturinn 2012 - 2013(PDF)

23.05.2012

Viðhorfsrannsókn um Ísland sem áfangastað

Í apríl var framkvæmd viðhorfsrannsókn í Danmörku, Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi um viðhorf til Íslands sem áfangastað. Niðurstöður úr rannsókninni má finna hér.  Rannsóknin var framkvæmd af MMR.

01.02.2012

Meðfylgjandi er lokaskýrsla fyrir PPC herferð í haustátakinu frá NordicE Marketing.

08.12.2011 - Nýjar mælingar frá Nordic E Marketing

Social Media Monitoring

Facebook mælingar

PPC mælingar

 

 

 

28.11.2011

Hér á eftir fara skýrslur þær sem búið er að skrifa og gefa út til undirbúnings verkefninu ÍSLAND ALLT ÁRIÐ - Tækifæri í heilsársþjónustu (af vef SAF)

(Reports issued by The Icelandic Travel Industry Association in preparation for Ísland - allt árið)

 

Hér má finna samanburðarskýrslu á milli landanna Nýja Sjálands, Finnlands, Noregs, Kanada og Íslands sem unnin var sumar 2011 (af vef SAF)

(Comparison report for New Zealand, Finland, Norway, Canda and Iceland, made in the summer of 2011)

 

Skýrsla um vefmælingar frá NordicE Marketing fyrir tímabilið 11.10.11 - 08.11.11

Tölulegar upplýsingar. (PowerPoint skjal)


Inspired by Iceland