09.11.2010

Utankjörfundarkosningar til stjórnlagaþings / Absentee voting for the elections to the Constitutional Assembly

Utankjörfundarkosningar til stjórnlagaþings hefjast hjá sendiráðinu í Washington á morgun, 10. nóvember 2010. Opið verður fyrir kosningar á virkum dögum frá 9:30-16:00. Vinsamlega athugið að sendiráðið er lokað yfir Þakkargjörðarhátíðina, 25. -26. nóvember. Unnt er að kjósa hjá kjörræðismönnum Íslands eftir samkomulagi. Upplýsingar um frambjóðendur og framkvæmd kosninganna er að finna á http://www.kosning.is/stjornlagathing

Absentee voting for the elections to the Constitutional Assembly starts at the Embassy of Iceland tomorrow, 10 November 2010. Voting takes place at the Embassy of Iceland on weekdays from 9:30 am – 4:00 pm. Please note that the Embassy will be closed for Thanksgiving on November 25th and 26th. Absentee voting can also take place at the Honorary Consulates by appointment. For information on candidates and the voting procedure see http://www.kosning.is/stjornlagathingInspired by Iceland