30.10.2012

Sendiráðið lokað í dag 30. október

Sendiráð Íslands í Washington DC verður lokað í dag, þriðjudag 30. október, þar sem öll starfsemi í borginni liggur niður í kjölfar fellibylsins Sandy sem gekk yfir Austurströndina í gær og nótt. Almenningssamgöngur og opinberar stofnanir eru lokaðar í dag. Opnað verður á venjulegum tíma frá og með morgundeginum.
 Inspired by Iceland