13.05.2005

Ferðamenn til Bandaríkjanna athugið

Frá og með 26. júní næstkomandi gera bandarísk stjórnvöld þá kröfu að þegnar þjóða sem njóta undanþágu frá vegabréfsáritunum séu með raflesanleg vegabréf. Þeir íslenskir ríkisborgar sem hyggja á ferðalög til Bandaríkjanna verða því að hafa orðið sér úti um slík vegabréf. Þeir sem eru með vegabréf sem gefinn voru út eftir 1. júní 1999 ættu að vera með raflesanlegt vegabréf.  Sjá einnig upplýsingar í “spurt og svarað”.  Þeir sem eru með gildar raflesnalegar vegabréfsáritanir frá bandaríkjunum þurfa ekki raflesanleg vegabréf.

 

Regulations regarding Machine readable passports in the US

From the 26th of June US authorities will implement regulations regarding machine readable passport for national of states with visa waiver agreements.  Icelandic citizens planning a trip to the US must therefore have this type of passport.  Anyone carrying a passport issued after the 1st of June 1999 should have a machine readable passport.  See also information in “FAQ´s”.  Those with Machine readable visas issued by the US do not need machine readable passports.

 

Inspired by Iceland