06.03.2009

Endurviðtökusamningur við Makaó undirritaður.

Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra undirritaði fyrir hönd íslenskra stjórnvalda Endurviðtökusamning (e. Agreement on readmission of persons residing without authorisation) við stjórnvöld á sjálfstjórnarsvæðinu Makaó.

Undirritunin fór fram í Makaó þann 20. febrúar s.l. Dra. Florinda da Rosa Silva Chan dómsmálaráðherra Makaó undirritaði einnig samninginn f.h. stjórnvalda þar.Inspired by Iceland