Starfsfólk

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (2011)

Jón Erlingur Jónasson, varafastafulltrúi og staðgengill fastafulltrúa (2009)

María Mjöll Jónsdóttir, sendiráðsritari (2007)

Þorvarður Atli Þórsson, sendiráðsritari (2011)

Kristín Eva Sigurðardóttir, sendiráðsfulltrúi (2012)

Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir, ritari fastafulltrúa (2013)

Halla Tinna Arnardóttir, starfsnemi (2013)

Herculano Sabas, bílstjóri


 

Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum er Gréta Gunnarsdóttir sendiherra (2011).

Hún veitir fastanefndinni forstöðu, en er jafnframt sendiherra Íslands gagnvart sextán ríkjum í Karíbahafi.

Jón Erlingur Jónasson, varafastafulltrúi

Staðgengill fastafulltrúa
Málefni öryggisráðsins

1. nefnd: Afvopnunarmál, takmörkun vígbúnaðar, öryggismál.

2. nefnd: Efnahags-, þróunarsamvinnu- og umhverfismál.

5. nefnd: Fjárhags og stjórnsýslumál, þ.á m. framlagaskali. 

6. nefnd: Þjóðréttarmál, þ.á m. hafréttarmálefni, alþjóðadómstólar

6. nefnd: Þjóðréttarmál, þ.á m. hafréttarmálefni, alþjóðadómstólar. 

Nefnd um sjálfbæra þróun (CSD)
Samskipti við eyþróunarríki (SIDS/AOSIS)

Efnahags- og félagsmálaráðið (ECOSOC), sbr. mál 2. nefndar.
 

Þorvarður Atli Þórsson, sendiráðsritari

3. nefnd: Félags og mannréttindamál, þ.á m. málefni barna, málefni fatlaðra

4. nefnd: Nýlendumál, flóttamannaaðstoð

JafnréttismáEfnahags- og félagsmálaráðið (ECOSOC), sbr. mál 3. nefndar.

UNDP, UNFPA, UNICEF, UN Women, UNWRA

Kosningamál

Kristín Eva Sigurðardóttir, sendiráðsfulltrúi

Bókhald og fjármál

Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir, ritari fastafulltrúa

Skjalavarsla

 Inspired by Iceland