28.03.2014

Ræða fastafulltrúa Íslands um ástandið í Úkraínu

Ræða fastafulltrúa Íslands um ástandið í Úkraínu Fastafulltrúi flutti ávarp í allsherjarþinginu í dag þar sem aðgerðir Rússlands í Úkraínu voru fordæmdar og mikilvægi alþjóðalaga áréttað. Allsherjarþingið samþykkti ályktun um Úkraínu með 100 atkvæðum gegn 11 en 58 ríki sátu hjá.
More
07.02.2014

Íslenskt innlegg í vinnuhópnum um sjálfbæra þróun um jafnrétti kynjanna og réttindi kvenna

Í umræðu um ný markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun lagði varafastafulltrúi áherslu á mikilvægi sérstaks markmiðs um jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna enda væri árangur í réttindabaráttu kvenna grundvöllur fyrir varanlegum árangri í öðrum málaflokkum.
More
03.12.2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013

Vigdís Finnbogadóttir hlýtur tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 Frú Vigdís Finnbogadóttir, hlaut í gær tungumálaverðlaun Norðurlandanna 2013 en þau voru afhent við hátíðlega athöfn í Osló. Vigdís er þekkt fyrir starf sitt í þágu tungumála og er velgjörðarsendiherra tungumála hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
More
06.11.2013

Aðstoð fyrir palestínska flóttamenn - 4. nefnd - Ræða Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp á fundi fjórðu nefndar undir dagskrárliðnum: Aðstoð fyrir palestínska flóttamenn.
More
05.11.2013

Sjálfbær þróun - 2. nefnd - Ræða Íslands

Varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Jón Erlingur Jónasson, flutti ræðu í annarri nefnd í dag um gerð nýrra markmiða um sjálfbæra þróun. Áhersla var lögð á jarðvegsmál, málefni hafsins og jafnrétti kynjanna. Bent var á að ekki yrði hægt að tryggja fæðuöryggi, nægt vatn og berjast gegn loftslagsbreytingum nema með verndun og endurheimt landgæða. Í málefnum hafsins yrði að leggja áherslu á fiskveiðistjórnun, þekkingaruppbyggingu og sterkari aðgerðir gegn mengun sjávar. Hann minnti á að til að takast á við vandamál á borð við loftslagsbreytingar og matvælaöryggi yrði að tryggja þátttöku kvenna.
More
04.11.2013

Mannréttindi - Ræða Íslands á fundi 3. nefndar

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp á fundi þriðju nefndar annars vegar um baráttuna gegn kynþáttafordómum, kynþáttamisrétti, útlendingahatri og skyldu óumburðarlyndi og hins vegar um sjálfsákvörðunarrétt þjóða.
More
22.10.2013

Miðausturlönd - Ræða Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag eftirfarandi ávarp um Miðausturlönd í öryggisráðinu.
More
18.10.2013

Ræða Íslands - réttindi barna

Ræða Íslands - réttindi barna Þorvarður Atli Þórsson, sendiráðsritari Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í gær ávarp á fundi þriðju nefndar um réttindi barna.
More
11.10.2013

Ræða Íslands um jafnréttismál í þriðju nefnd

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp í allsherjarþinginu á fundi þriðju nefndar undir dagskrárliðnum "Jafnréttismál og réttindi kvenna".
More
30.09.2013

Almennar umræður á 68. allsherjarþingi - Ræða Íslands

Almennar umræður á 68. allsherjarþingi - Ræða Íslands Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, flutti í dag ávarp í almennum umræðum á 68. allsherjarþingi Sameinuðu Þjóðanna.
More
23.07.2013

Miðausturlönd - Ræða Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag eftirfarandi ávarp um Miðausturlönd í öryggisráðinu.
More
07.06.2013

Ávarp við undirritun alþjóðasamnings um vopnaviðskipti

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti eftirfarandi ávarp við undirritun alþjóðasamnings um vopnaviðskipti sem fór fram í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York 3. júní.
More
26.04.2013

Miðausturlönd - Ræða Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti eftirfarandi ávarp um Miðausturlönd í öryggisráðinu, miðvikudaginn 24. apríl.
More
03.04.2013

Vopnaviðskiptasamningur - ávarp Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti í gær almennt ávarp fyrir hönd Íslands þegar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti samning um hömlur á alþjóðlegum vopnaviðskiptum, Arms Trade Treaty.
More
03.04.2013

Vopnaviðskiptasamningur - ATT - Sameiginlegt ávarp

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær samning um hömlur á alþjóðlegum vopnaviðskiptum, Arms Trade Treaty, og tók Ísland undir eftirfarandi ræðu sem Mexíkó flutti af því tilefni.
More
22.03.2013

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundar-atkvæðagreiðslu framkvæmdina
More
11.03.2013

CSW - 57. fundur kvennanefndar SÞ

CSW - 57.  fundur kvennanefndar SÞ Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp á árlegum fundi kvennanefndar SÞ. Yfirskrift fundarins í ár er "Ofbeldi gegn konum". Í ræðunni var lögð áhersla á framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga og hlutverk og ábyrgð karla og drengja. Upplýst var um heimild í íslenskum lögum til að vísa ofbeldismanni af heimili og setja hann í nálgunarbann. Loks var skýrt frá átakinu "Fáðu já" og hugmyndum um að finna leiðir til að takmarka aðgang að ofbeldisfullu og niðurlægjandi klámi á netinu.
More
28.01.2013

EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið

Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueigendum. Það er mikið ánægjuefni að málstaður Íslands hafi orðið ofan á í Icesave-málinu og með niðurstöðu EFTA-dómstólsins er lokið mikilvægum áfanga í langri sögu.
More
24.01.2013

Miðausturlönd - Ræða Íslands

Miðausturlönd - Ræða Íslands Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti ávarp um Miðausturlönd í öryggisráðinu, í gær miðvikudaginn 23. janúar.
More


Inspired by Iceland