12.12.2014

Ræða Íslands í almennri umræðu á aðildarríkjaráðstefnu Alþjóðlega sakamáladómstólsins

Ræða Íslands í almennri umræðu á aðildarríkjaráðstefnu Alþjóðlega sakamáladómstólsins Matthías Geir Pálsson fulltrúi Íslands á ráðstefnunni flutti í dag ræðu þar sem hann undirstrikaði mikilvægi dómstólsins og stuðning allra aðildarríkja við dómstólinn og grunngildi hans.
More
11.12.2014

Ræða Íslands um málefni hafsins

Ræða Íslands um málefni hafsins Undanfarið hefur verið fundað stíft um málefni hafsins hér í New York í árlegum samningaviðræðum. Þann 9. desember sl. flutti Matthías Geir Pálsson fulltrúi Íslands um hafréttarmál eftirfarandi ræðu á Allsherjarþinginu við það tilefni.
More
02.12.2014

Ræða utanríkisráðherra Íslands í allherjarþingi Sþ um alþjóðlega ráðstefnu um fólksfjölda og þróun

Utanríkisráðherra Íslands, Gunnar Bragi Sveinsson helt eftirfarandi ræðu þann 22. september um alþjóðlega ráðstefnu um fólksfjölda og þróun.
More
25.11.2014

Palestína - Ræða Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp um málefni Palestínu í opnum umræðum í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
More
11.11.2014

Aðstoð fyrir palestínska flóttamenn - Ræða Íslands í 4. nefnd

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti eftirfarandi ávarp á fundi fjórðu nefndar þann 4. nóv undir dagskrárliðnum: Aðstoð fyrir palestínska flóttamenn.
More
03.11.2014

Mannréttindi - Ræða Íslands á fundi 3. nefndar

Nikulás Hannigan, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp á fundi þriðju nefndar annars vegar um baráttuna gegn kynþáttafordómum, kynþáttamisrétti, útlendingahatri og skyldu óumburðarlyndi og hins vegar um sjálfsákvörðunarrétt þjóða.
More
22.10.2014

Miðausturlönd - ræða Íslands

Miðausturlönd - ræða Íslands Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í gær eftirfarandi ávarp um Miðausturlönd í Öryggisráðinu þar sem hún lagði sérstaka áherslu á ástandið í Ísrael og Palestínu.
More
20.10.2014

Ræða Íslands í 3.nefnd varðandi réttindi barna

Þorvarður Atli Þórsson, sendiráðsritari Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti þann 17. október, ávarp á fundi þriðju nefndar um réttindi barna.
More
17.10.2014

Sjálfbær þróun - 2. nefnd - Ræða Íslands

María Mjöll Jónsdóttir flutti ræðu í annarri nefnd fyrir hönd Íslands um gerð nýrra markmiða um sjálfbæra þróun. Áhersla var lögð á jarðvegsmál, málefni hafsins og jafnrétti kynjanna. Bent var á að ekki yrði hægt að tryggja fæðuöryggi, nægt vatn og berjast gegn loftslagsbreytingum nema með verndun og endurheimt landgæða. Í málefnum hafsins yrði að leggja áherslu á fiskveiðistjórnun, þekkingaruppbyggingu og sterkari aðgerðir gegn mengun sjávar. Einnig minnti hún á að til að takast á við vandamál á borð við loftslagsbreytingar og matvælaöryggi yrði að tryggja þátttöku kvenna.
More
14.10.2014

Jafnrétti kynjanna - Ræða Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í gær eftirfarandi ávarp um mikilvægi jafnréttis kynjanna fyrir þriðju nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um félags- og mannréttindamál.
More
14.10.2014

Ræða forsætisráðherra á leiðtogafundi um loftslagsmál

Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál.
More
14.10.2014

Almennar umræður á 69. allsherjarþingi-Ræða Íslands

Almennar umræður á 69. allsherjarþingi-Ræða Íslands Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, flutti í ráðherraviku Sameinuðu þjóðanna eftirfarandi ávarp í almennum umræðum á 69. allsherjarþingi.
More
23.07.2014

Miðausturlönd - Ræða Íslands

Miðausturlönd - Ræða Íslands Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag eftirfarandi ávarp um Miðausturlönd í Öryggisráðinu.
More
11.07.2014

Innlegg ráðherra á þemafundi um mikilvægi fjölþjóðlegs samstarfs

Ráðherra lagði áherslu á samstarf milli þjóða og tók meðal annars "Geothermal Training Programme" sem er samstarfsverkefni hjá Háskóla Sameinuðu þjóðanna, sem dæmi um farsælt samstarf í þessu samhengi.
More
11.07.2014

Innlegg ráðherra í General Debate

Utanríkisráðherra fjallaði um sjálfbæra þróun og þörfina fyrir því að markmiðum Rio+20 verði framfylgt í verki. Hann lagði áherslu á landgræðslu í því samhengi.
More
07.07.2014

Ræða utanríkisráðherra um nýtingu afurða hafsins innan nýrra þróunarmarkmiða

Fastanefnd Íslands stóð fyrir hliðarviðburði um fiskveiðar og sjálfbæra þróun. Utanríkisráðherra Íslands talaði meðal annars um hvernig nýting á afurðum hafsins styðji við megin áherslur nýrra þróunarmarkmiða með því að auka efnahagslega velsæld. Það dragi úr fátækt og og auki mataröryggi.
More
24.06.2014

Ræða Íslands á stjórnarfundi UN Women

Þórarinna Söebech, sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu, hélt ræðu fyrir Íslands hönd á ársfundi stjórnar UN Women 19 júní sl. en Ísland situr nú í stjórn UN Women út 2014. Hún ræddi m.a. að UN Women er ein af áherslustofnunum Íslands í þróunarsamvinnu og mikilvægi þess starfs sem unnið hefur verið síðustu ár í að koma stofnunni á fót. Hún lagði einnig áherslu á hlut UN Women í að fagna því að 20 ár eru liðin 2015 frá því að Beijing aðgerðaáætlunin var samþykkt.
More
29.05.2014

Ræða Íslands um málefni hafsins

Anna Pála Sverrisdóttir frá Utanríkisráðuneytinu, skrifstofu Auðlinda- og umhverfismála, hélt ræðu um málefni hafsins.
More
29.04.2014

Ræða Íslands um Miðausturlönd

Jón Erlingur Jónasson, varafastafulltrúi, flutti ræðu um ástandið í Miðausturlöndum í öryggisráðinu þann 29. apríl 2014
More
24.04.2014

Ræða Íslands, Liechtenstein og Sviss um ástand mannréttinda í Norður-Kóre

Fastafulltrúi Íslands flutti ræðu fyrir hönd Íslands, Liechtenstein og Sviss um mannréttindaástandið í Norður-Kóreu á óformlegum fundi öryggisráðsins þann 17. apríl 2014.
More
Prev Next


Inspired by Iceland