01.10.2015
Ræða Íslands - varðandi samantekt á jafnréttisstefnu UNDP
Nikulás Hannigan varafastafulltrúi Íslands hélt ræðu fyrir hönd 10 ríkja um úttekt sem gerð var á jafnréttisstefnu UNDP. Var UNDP hrósað fyrir framfarir á sviði jafnréttismála á sl. árum og stofnunin jafnframt hvött til að vinna vel úr ábendingum sem...
More
01.10.2015
Ræða Íslands í allherjarþingi varðandi post-2015
Varafastafulltrúi Íslands, Nikulás Hannigan þakkaði fyrir hönd Íslands fyrir það starf sem liggur að baki nýjum markmiðum um sjálfbæra þróun sem nú er búið að formlega leggja fyrir leiðtogafundinn í lok mánaðarins.
More
23.07.2015
Miðausturlönd - ræða Íslands
Einar Gunnarsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag eftirfarandi ávarp um Miðausturlönd í Öryggisráðinu þar sem hann lagði sérstaka áherslu á ástandið í Ísrael og Palestínu.
More
12.02.2015
Ræða Íslands um endurbætur á Öryggisráðinu
Nikulás Hannigan varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum hélt eftirfarandi ræðu í óformlegum umræðum þann 11. febrúar í tilefni af undirbúningi á viðræðum um endurbætur á Öryggisráðinu
More
11.12.2014
Ræða Íslands um málefni hafsins
Iceland's President
Undanfarið hefur verið fundað stíft um málefni hafsins hér í New York í árlegum samningaviðræðum. Þann 9. desember sl. flutti Matthías Geir Pálsson fulltrúi Íslands um hafréttarmál eftirfarandi ræðu á Allsherjarþinginu við það tilefni.
More
25.11.2014
Palestína - Ræða Íslands
Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp um málefni Palestínu í opnum umræðum í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
More
03.11.2014
Mannréttindi - Ræða Íslands á fundi 3. nefndar
Nikulás Hannigan, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í dag ávarp á fundi þriðju nefndar annars vegar um baráttuna gegn kynþáttafordómum, kynþáttamisrétti, útlendingahatri og skyldu óumburðarlyndi og hins vegar um sjálfsákvörðunar...
More
22.10.2014
Miðausturlönd - ræða Íslands
Iceland's President
Gréta Gunnarsdóttir, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti í gær eftirfarandi ávarp um Miðausturlönd í Öryggisráðinu þar sem hún lagði sérstaka áherslu á ástandið í Ísrael og Palestínu.
More

Video Gallery

View more videos