22.02.2018
Páskamessa og páskaeggjabingó í London
Iceland's President
Páskamessa íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 11. mars kl. 16:00 í sænsku kirkjunni. Hið geysivinsæla páskaeggjabingó verður haldið eftir messuna. Allur ágóði af bingóinu rennur í kórsjóð íslenska kórsins.
More
15.11.2017
Jólahelgistundir í London og Manchester
Iceland's President
Jólahelgistund íslenska safnaðarins í London og jólaball Félags Íslendinga í London verða haldin sunnudaginn 3. desember kl. 14:00 í sænsku kirkjunni. Jólahelgistund fyrir Íslendinga í Manchester verður haldin í St Mary's Church laugardaginn 2. desem...
More
02.10.2017
Alþingiskosningar 2017: Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin
Iceland's President
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 28. október 2017 hefst í sendiráðinu í dag þann 20. september. Sendiráðið tekur á móti kjósendum alla virka daga milli kl. 09:30-16:00, sem og á sérstökum opnunartíma þriðjudaginn 17. október kl. 9...
More
30.08.2017
Haustmessa í London
Iceland's President
Haustmessa íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 1. október nk. kl. 14:00 í sænsku kirkjunni. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari og íslenski kórinn mun syngja undir stjórn Helga Rafns Ingvarssonar. Sunnudagaskóli verður haldi...
More
29.08.2017
Barnatónleikar: Lítil saga úr orgelhúsi
Iceland's President
Lítil saga úr orgelhúsi eða Sally Piper's Big Tootle Day er myndskreytt tónlistarævintýri sem fjallar um orgelpípurnar Sif, Tuma, Bóba, Klörubellu og allar hinar. Frábær saga og kynning á orgelinu fyrir börn.
More
03.08.2017
Sendiráðið verður lokað 7. og 28. ágúst
Iceland's President
Sendiráð Íslands í London verður lokað á frídegi verslunarmanna þann 7. ágúst og á breska frídeginum 28. ágúst. Í neyðartilfellum geta íslenskir ríkisborgarar hringt í neyðarsíma borgaraþjónustunnar +354 545 9900.
More
12.06.2017
Þjóðhátíðarskemmtun í London
Iceland's President
Félags Íslendinga í London og íslenski söfnuðurinn standa fyrir þjóðhátíðarskemmtun þann 18. júní í dönsku kirkjunni við Regent's Park. Messa hefst kl. 15:00 og tekur svo við skemmtidagskrá í garði kirkjunnar,
More
03.06.2017
Árásir á London Bridge og Borough Market
Sendiráðið fylgist með málinu vegna fregna af árásum á London Bridge, Borough Market og Vauxhall í kvöld. Ef aðstoðar er þörf er bent á neyðarsíma borgaraþjónustunnar +354 545 9900 (opið allan sólarhringinn)
More
24.05.2017
Viðbúnaðarstig hækkað í Bretlandi
Í framhaldi af árásinni í Manchester að kvöldi 22. maí 2017 hefur viðbúnaður í Bretlandi verið settur á hæsta stig eða „critical“. Almenningur er hvattur til að sýna árvekni og varkárni og virða tilmæli lögreglu og stjórnvalda.
More
15.05.2017
Sérstakar ráðstafanir vegna útgáfu vegabréfa
Iceland's President
Sendiráðið vekur athygli á tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands en skortur á vegabréfabókum kallar á sérstakar ráðstafanir vegna útgáfu vegabréfa, sem hefur áhrif á umsækjendur í umdæmi sendiráðsins.
More
11.04.2017
Sendiráðið lokar um páskana
Iceland's President
Sendiráðið lokar um páskana frá fimmtudeginum 13. apríl til mánudags 17. apríl. Einnig verður lokað fimmtudaginn 20. apríl, sumardaginn fyrsta.
More
22.03.2017
Vegna árásarinnar við breska þinghúsið í dag
Vegna árásarinnar við breska þinghúsið í dag hvetur sendiráðið til þess að farið verði alfarið eftir fyrirmælum lögreglu (Metropolitan Police). Mælst er til þess að almenningur haldi sig fjarri Parliament Square, Whitehall, Westminster Bridge, Lambet...
More
13.03.2017
Páskamessa og páskaeggjabingó í London
Iceland's President
Páskamessa íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 19. mars ásamt hinu geysivinsæla páskeggjabingói Félags Íslendinga í London. Boðið verður einnig upp á barnabingó fyrir yngstu kynslóðina.
More
23.12.2016
Opnunartími um jól og áramót
Sendiráðið í London er lokað á milli jóla og nýárs og opnar aftur þriðjudaginn 3. janúar 2017. Þó verður símsvörun og opið skv. samkomulagi fimmtudaginn 29. desember 2016. Í neyðartilfellum má hafa samband við Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins...
More
04.11.2016
Jólahelgistundir í London og á Humberside
Jólahelgistund íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 4. desember í sænsku kirkjunni við 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Jólahelgistund á Humberside verður haldin í dönsku kirkjunni í Hull laugardaginn 3. desember kl. 16:00.
More
29.09.2016
Haustmessa íslenska safnaðarins í London
Haustmessa íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 16. október næstkomandi kl. 14:00 í sænsku kirkjunni á Harcourt Street. Séra Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari og íslenski kórinn syngur undir stjórn Helga Rafns Ingvasonar. Sunnu...
More
22.09.2016
Alþingiskosningar 2016: Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafin
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 29. október 2016 hefst í sendiráðinu í dag þann 22. september. Sendiráðið tekur á móti kjósendum alla virka daga milli kl. 09:30-16:00. Kjósendur eru beðnir um að framvísa íslenskum persónuskilríkj...
More

Video Gallery

View more videos