08.01.2013
Gildistími íslenskra vegabréfa breytist 1. mars 2013
Þann 28. desember 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr.136/1998 um vegabréf en gildistími útgefinna vegabréfa fyrir einstaklinga 18 ára og eldri verður 10 ár frá og með 1. mars 2013. Gildistími vegabréfa fyrir börn yngri en 18 ára verður áfram...
More
30.08.2012
Ólafur Elíasson sýnir í Tate Modern
Listamaðurinn Ólafur Elíasson, Íslendingum sérstaklega kunnur fyrir hönnun sína á glerhjúpi Hörpu, er nú með sýningu á þriðju hæð Tate Modern safnsins sem nefnist „Little Sun“. Þar geta gestir fræðst um mikilvægi sólarorku og tekið þátt í að skapa gr...
More
02.08.2012
Handboltakvöld 2. og 4. ágúst
Íslendingar og Íslandsvinir munu hittast í kvöld kl. 21:00 á Dirty Dicks pöbbnum (2. hæð) til að horfa á handboltaleik Íslands og Svíþjóðar á Ólympíuleikunum. Dirty Dicks er á 202 Bishopsgate, London EC2M 4NR og næsta lestarstöð er Liverpool Street S...
More

Video Gallery

View more videos