15.04.2014
Sendiráðið er lokað um páskana
Sendiráðið er lokað eftirfarandi daga: Fimmtudagur 17. apríl (Skírdagur) Föstudagur 18. apríl (Föstudagurinn langi) Mánudagur 21. apríl (Annar í páskum)
More
28.01.2013
EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið
Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueig...
More
08.01.2013
Gunnar Nelson keppir á Wembley
Íslenski bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson úr Mjölni mun berjast við Bandaríkjamanninn Justin „Fast Eddy" Edwards í UFC keppninni í MMA (blönduðum bardagalistum) en keppnin fer fram í Wembley Arena í London þann 16. febrúar n.k. Gunnar er eins og...
More
08.01.2013
Gildistími íslenskra vegabréfa breytist 1. mars 2013
Þann 28. desember 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr.136/1998 um vegabréf en gildistími útgefinna vegabréfa fyrir einstaklinga 18 ára og eldri verður 10 ár frá og með 1. mars 2013. Gildistími vegabréfa fyrir börn yngri en 18 ára verður áfram...
More

Video Gallery

View more videos