30.08.2012
Ólafur Elíasson sýnir í Tate Modern
Listamaðurinn Ólafur Elíasson, Íslendingum sérstaklega kunnur fyrir hönnun sína á glerhjúpi Hörpu, er nú með sýningu á þriðju hæð Tate Modern safnsins sem nefnist „Little Sun“. Þar geta gestir fræðst um mikilvægi sólarorku og tekið þátt í að skapa gr...
More
02.08.2012
Handboltakvöld 2. og 4. ágúst
Íslendingar og Íslandsvinir munu hittast í kvöld kl. 21:00 á Dirty Dicks pöbbnum (2. hæð) til að horfa á handboltaleik Íslands og Svíþjóðar á Ólympíuleikunum. Dirty Dicks er á 202 Bishopsgate, London EC2M 4NR og næsta lestarstöð er Liverpool Street S...
More
09.07.2012
Starfsmannabreytingar hjá sendiráðinu
Vigdís Pálsdóttir sendiráðsfulltrúi hjá sendiráðinu í London hefur flutt heim til Íslands. Vigdís er lengst starfandi allra starfsmanna hjá utanríkisþjónustunni með um 40 ára starfsferil.
More

Video Gallery

View more videos