19.11.2012

Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara

Umsóknarfrestur til að verða tekinn á kjörskrá rennur út 1. desember næstkomandi fyrir Íslendinga sem hafa átt lögheimili erlendis lengur en átta ár.
More
05.10.2012

Kynningarvefur er lýtur að þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október

Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands, gerður að beiðni forsætisnefndar Alþingis, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., hefur verið opnaður.
More
02.09.2012

Jón Margeir Sverrisson vinnur gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra

Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson, frá Fjölni/Ösp, vann til gullverðlauna í dag fyrir 200 metra skriðsund karla og setti jafnframt nýtt heimsmet með tímanum 1:59:62. Hann er fyrsti íþróttamaðurinn á Ólympíumóti fatlaðra til að vinna til gullverðlauna undir tveimur mínútum í þessari grein. Sendiráð Íslands óskar Jóni Margeiri innilega til hamingju með þennan stórglæsilega árangur!
More
31.08.2012

Ólympíumót fatlaðra: Móttaka velferðarráðherra til heiðurs íþróttafólki

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, hélt móttöku í sendiráði Íslands í London til heiðurs íslenskra keppenda og aðstandenda þeirra á Ólympíumóti fatlaðra, sem fer fram dagana 29. ágúst – 9. september 2012.
More
30.08.2012

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs er hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs, sem fer fram 20. október nk., er hafin í sendiráðinu. Hægt er að kjósa á opnunartíma sendiráðsins alla virka daga milli 09:00-16:30 og hjá ræðismönnum eftir samkomulagi
More
30.08.2012

Ólafur Elíasson sýnir í Tate Modern

Listamaðurinn Ólafur Elíasson, Íslendingum sérstaklega kunnur fyrir hönnun sína á glerhjúpi Hörpu, er nú með sýningu á þriðju hæð Tate Modern safnsins sem nefnist „Little Sun“. Þar geta gestir fræðst um mikilvægi sólarorku og tekið þátt í að skapa graffítí verk með Little Sun lömpum.
More
13.08.2012

Ólympíumót fatlaðra í London

Ólympíumót fatlaðra verður haldið í London 29. ágúst til 9. september. Fjórir íslenskir keppendur taka þátt.
More
02.08.2012

Handboltakvöld 2. og 4. ágúst

Íslendingar og Íslandsvinir munu hittast í kvöld kl. 21:00 á Dirty Dicks pöbbnum (2. hæð) til að horfa á handboltaleik Íslands og Svíþjóðar á Ólympíuleikunum. Dirty Dicks er á 202 Bishopsgate, London EC2M 4NR og næsta lestarstöð er Liverpool Street Station (aðeins 10 mín. lestarferð frá Ólympíuþorpinu).
More
01.08.2012

Art on Fire listaverkasýning

Art on Fire listaverkasýning er nú til sýnis í Camberwall Space og stendur til 10. ágúst.
More
27.07.2012

Myndasýning í sendiráði Íslands í London

Myndasýning með sjö íslenskum landslagsmyndum verða til sýnis í sendiráðinu til 28. septembers. Christos Koukelis tók myndirnar á ferðalagi sínu um Ísland.
More
23.07.2012

Íslendingar hittast á Dirty Dick's til að horfa á opnunarathöfn Ólympíuleikana

Íslendingar og Íslandsvinir ætla að fjölmenna á ölstofuna Young’s Dirty Dick’s föstudaginn 27. júlí kl. 20:00 til að horfa saman á opnunarhátíð Ólympíuleikanna!Útsendingin hefst kl. 21:00.
More
11.07.2012

Íslenskar heimildarmyndir á Sheffield Doc/Fest

Tvær íslenskar heimildarmyndir voru á heimildarmyndahátíðinni Sheffield Doc/Fest sem haldin var dagana 13.-17. júní.
More
11.07.2012

Of Monsters and Men halda sjö tónleika á Bretlandi

Of Monsters and Men munu halda sjö tónleika á Bretlandi: Þann 11., 12. og 14. júlí, og 21., 22., 24. og 26. ágúst.
More
10.07.2012

Sjón á London bókmenntahátíðinni

Sjón kynnti nýverið bók sína Argóarflísin á London bókmenntahátíðinni í Southbank.
More
09.07.2012

Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur í Opera Holland Park í London

Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón mun fara með aðalhlutverkið í óperunni Falstaff eftir Giuseppe Verdi sem haldin verður í Opera Holland Park dagana 20, 24, 26, 28, 30 júlí og 1, 3, ágúst kl. 19:30.
More
09.07.2012

Starfsmannabreytingar hjá sendiráðinu

Vigdís Pálsdóttir sendiráðsfulltrúi hjá sendiráðinu í London hefur flutt heim til Íslands. Vigdís er lengst starfandi allra starfsmanna hjá utanríkisþjónustunni með um 40 ára starfsferil.
More
09.07.2012

Til athugunar: Vegna Ólympíuleika munu samgöngur skerðast í London

Vegna Ólympíuleika munu samgöngur í London skerðast verulega. Gestir eru beðnir að kynna sér almenningssamgöngur áður en haldið er af stað í ferðir.
More
08.06.2012

Íslenska leikkonan Mel Oskar fer með aðalhlutverk í leikritinu „Beast“

UNTitled Theatre: Frumsýning á verðlaunaleikritinu „Beast“ eftir írska leikritahöfundinn Elena Bolster í London með íslensku leikkonunni Mel Oskar í aðalhlutverki.
More


Inspired by Iceland