03.03.2016
Páskamessa og páskaeggjabingó í London 20. mars
Páskamessa íslenska safnaðarins verður haldin sunnudaginn 20. mars kl. 14:00 í sænsku kirkjunni við 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir mun þjóna fyrir altari og Helgi Rafn Ingvarsson mun stjórna íslenska kórnum.
More
12.01.2016
Leitað að Friðriki Brendan Þorvaldssyni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og fjölskylda Friðriks Brendan Þorvaldssonar leita upplýsinga um hann en hann sást síðast 4. og 7. desember í kringum King's Cross lestarstöðina í London. Hann er mjög líklega ennþá staddur í London.
More
25.11.2015
Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis
Sendiráðið vekur athygli á að íslenskir ríkisborgarar, sem vilja vera á kjörskrá en fluttu frá Íslandi fyrir 1. desember 2007 og hafa verið búsettir erlendis síðan, þurfa að senda umsókn til Þjóðskrár Íslands fyrir 1. desember 2015 til þess að halda ...
More
17.11.2015
Jólamessur og jólaball
Jólahelgistund íslenska safnaðarins í London verður haldin sunnudaginn 6. desember kl. 14:00 í sænsku kirkjunni við 6 Harcourt Street, London W1H 4AG. Séra Sigurður Arnarson mun predika og þjóna fyrir altari. Helgi Rafn Ingvarsson mun stjórna íslensk...
More
12.11.2015
Framlengd vegabréf ekki gild ferðaskilríki frá 24. nóvember 2015
Sendiráðið ítrekar frétt Þjóðskrár Íslands frá 26. október þess efnis að vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki lengur gild ferðaskilríki frá og með 24. nóvember næstkomandi. Samkvæmt reglum Alþjóða flugmálastofnunarinnar (ICAO) þá er gerð sú...
More
20.07.2015
Íslenskar leikhúskonur á Edinborgarhátíðinni 2015
Iceland's President
The Lost Art of Lost Art er meðal þeirra verka sem verður sýnt á Edinborgarhátíðinni í ár. Tvær ungar íslenskar leikhúskonur taka þátt í uppfærslunni, Álfrún Gísladóttir sem framleiðandi og leikari og Sara Blöndal sem sér um leikmynd og búninga.
More
01.04.2015
Opnunartími í sendiráðinu yfir páskana
Sendráð Íslands er lokað yfir páskana frá fimmtudegi 2. apríl til mánudags 6. apríl. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl kl. 9:00. Í neyðartilfellum hafið samband við Utanríkisráðuneytið á Íslandi í síma 545 9900.
More
25.03.2015
Iceland A Capella
Iceland's President
11 íslenskir kórar frá ýmsum Evrópulöndum munu flytja hefðbundin og ný íslensk og erlend kórverk, bæði sem stakir kórar og sem 150 manna stórkór laugardaginn 18. apríl 2015.
More
20.01.2015
Þorragleði 2015
Þorragleði 2015 verður haldin laugardaginn 7. febrúar á Lord Raglan, 61 Saint Martin's Le-Grand, London EC1A 4ER og hefst með fordrykki kl. 18:30.
More
12.01.2015
Félag Íslendinga í London
Sendiráðið vill vekja athygli Íslendinga í Bretlandi á að skoða reglulega heimasíðu félags Íslendinga í London þar sem hægt er að skrá sig á póstlista félagsins til að fá upplýsingar um komandi viðburði bæði hjá Félagi og Söfnuði Íslendinga í London....
More
12.12.2014
Sendiráðið lokar kl. 12:30 í dag
Í dag, föstudaginn 12. desember, lokar sendiráðið kl. 12:30. Í neyðartilfellum vinsamlega hafið samband við utanríkisráðuneytið í síma 00 354 545 9900.
More

Video Gallery

View more videos