12.09.2013

Nýtt smáforrit fyrir börn: Lærum og leikum með hljóðin

Lærum og leikum með hljóðin er nýtt smáforrit eða „app“ fyrir spjaldtölvur eftir Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðing sem kom út nýlega.
More
22.08.2013

Sendiráðið er lokað mánudaginn 26. ágúst

Sendiráðið verður lokað mánudaginn 26. ágúst næstkomandi vegna bresks frídags eða "bank holiday".
More
01.08.2013

Sendiráðið er lokað mánudaginn 5. ágúst

Sendiráðið verður lokað mánudaginn 5. ágúst vegna frídags verslunarmanna.
More
21.05.2013

Nýr kjörræðismaður Íslands í Manchester

Ágústa M. Þórarinsdóttir hefur verið skipuð nýr kjörræðismaður Íslands í Manchester.
More
03.05.2013

Vortónleikar Íslenska kórsins í London

Vortónleikar Íslenska kórsins í London verða haldnir sunnudaginn 19. maí næstkomandi kl. 16:00 í St. Mary's Church, Elsworthy Road, Primrose Hill NW3 3DJ.
More
30.04.2013

Opnunartími sendiráðsins í maí

Sendiráðið verður lokað eftirfarandi daga í maí 2013:
More
15.04.2013

Framlengdur opnunartími 18. apríl vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Athygli kjósenda er vakin á framlengdum opnunartíma sendiráðsins fimmtudaginn 18. apríl milli kl. 09:00-20:00 vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar fyrir alþingiskosningarnar. Hægt er að kjósa aðra virka daga milli kl. 09:00-16:30.
More
04.04.2013

Framlengdur opnunartími 9. apríl vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu

Athygli kjósenda er vakin á framlengdum opnunartíma sendiráðsins þriðjudaginn 9. apríl en opið verður milli kl. 09:00-20:00 vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna alþingiskosninga.
More
22.03.2013

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar

Myndbönd til leiðbeiningar um framkvæmd atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Myndböndunum er ætlað að auðvelda kjósendum og þeim sem vinna við utankjörfundar-atkvæðagreiðslu framkvæmdina
More
28.01.2013

EFTA-dómstóllinn sýknar Ísland – Icesave-málinu lokið

Dómur EFTA-dómstólsins í Icesave- málinu felur í sér að Ísland er sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn. Dómstóllinn hafnar því að íslensk stjórnvöld hafi brotið gegn tilskipun um innstæðutryggingar eða mismunað innstæðueigendum. Það er mikið ánægjuefni að málstaður Íslands hafi orðið ofan á í Icesave-málinu og með niðurstöðu EFTA-dómstólsins er lokið mikilvægum áfanga í langri sögu.
More
08.01.2013

Gildistími íslenskra vegabréfa breytist 1. mars 2013

Þann 28. desember 2012 samþykkti Alþingi breytingu á lögum nr.136/1998 um vegabréf en gildistími útgefinna vegabréfa fyrir einstaklinga 18 ára og eldri verður 10 ár frá og með 1. mars 2013. Gildistími vegabréfa fyrir börn yngri en 18 ára verður áfram fimm ár.
More
29.11.2012

Er vegabréfið í lagi fyrir ferðalagið um jólin?

Íslendingum, sem þurfa að endurnýja eða framlengja vegabréf sín fyrir jólin, er vinsamlega bent á að gera það tímanlega. Sendiráðið hvetur því
More
21.11.2012

Íslenskir ríkisborgarar búsettir erlendis hugi að kosningarrétti sínum vegna kosninga á næsta ári

Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli íslenskra ríkisborgara sem búið hafa erlendis um tiltekinn tíma á því að huga að því hvort þeir eru á kjörskrá. Þeir sem búið hafa erlendis og fluttu lögheimili sitt fyrir meira en átta árum falla af kjörskrá að þeim tíma liðnum nema þeir sæki sérstaklega um að fá að halda kosningarrétti.
More
19.11.2012

Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara

Umsóknarfrestur til að verða tekinn á kjörskrá rennur út 1. desember næstkomandi fyrir Íslendinga sem hafa átt lögheimili erlendis lengur en átta ár.
More
05.10.2012

Kynningarvefur er lýtur að þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október

Kynningarvefur Lagastofnunar Háskóla Íslands, gerður að beiðni forsætisnefndar Alþingis, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október nk., hefur verið opnaður.
More
02.09.2012

Jón Margeir Sverrisson vinnur gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra

Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson, frá Fjölni/Ösp, vann til gullverðlauna í dag fyrir 200 metra skriðsund karla og setti jafnframt nýtt heimsmet með tímanum 1:59:62. Hann er fyrsti íþróttamaðurinn á Ólympíumóti fatlaðra til að vinna til gullverðlauna undir tveimur mínútum í þessari grein. Sendiráð Íslands óskar Jóni Margeiri innilega til hamingju með þennan stórglæsilega árangur!
More
31.08.2012

Ólympíumót fatlaðra: Móttaka velferðarráðherra til heiðurs íþróttafólki

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, hélt móttöku í sendiráði Íslands í London til heiðurs íslenskra keppenda og aðstandenda þeirra á Ólympíumóti fatlaðra, sem fer fram dagana 29. ágúst – 9. september 2012.
More


Inspired by Iceland